Málţing um tćkifćri í hjólaferđamennsku í febrúar 2012

Málţing undir yfirskriftinni "Tćkifćri í hjólaferđamennsku" var haldiđ 24. febrúar 2012 í húsakynnum Eflu á Höfđabakka. Um 150 manns sóttu ráđstefnuna sem ţótti takast vel. Rćtt var um ýmiss mál sem varđa hhjólamennsku, ţ.m.t. vöxt hjólaferđamennsku í Bretland sem Tom Burnham, ađal fyrirlesari ráđstefnunnar, sagđi frá. Bók um hjólaleiđir á Vestfjörđum var kynnt, hugmyndir um hjólastígakerfi og fleira. Stefán Helgi Valsson sagđi frá reynslu sinni af stofnun og rekstri Reykjavik Bike Tours, fyrirlesturinn (hljóđ og mynd) er vistađur á Vimeo-rás Ferđamálastofu og má nálgast hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband