Kannski verið að rugla saman tveimur hlutum

Fjöldi gesta sem heimsækir lónið er á hreinu en hvernig í ósköpunum er hægt að vita nákvæmlega hversu margir Íslendingar eru í þeim hópi. Getur verið að talan 26 prósent eigi við um heildarfjölgun gesta en ekki um fjölgun Íslendinga sérstaklega? Það má vel vera vera að þessar tölur byggi á skotheldum gagnagrunni. Ef svo er þá þætti mér vænt um að það kæmi fram í fréttinni. 


mbl.is Fleiri Íslendingar í Bláa lónið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Stefán

Ég get staðfest það að þetta er ansi nákvæmt.  Starfsfólk selur á mismunandi lykla í sölukerfinu og aðgreinir þetta þar.  Auðvita getur Íslendingur keypt fyrir Útlendinga og öfugt en það er reynt að skrá þetta eins nákæmlega og hægt er.

kv, Hartmann

Hartmann (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband