Fćrsluflokkur: Kjaramál

Tourist Guides: Ambassadors of Iceland

Stefán Helgi Valsson, ritstjóri vefsíđu Félags leiđsögumanna, skrifar grein í veftímaritiđ Tourism-Review. Ţar segir hann frá menntun leiđsögumanna, skilyrđum sem erlendir starfsmenn verđa ađ hlíta og fleira.

Greinin er á ensku og hćgt ađ nálgast hér í Pdf-skjali.


Bjart eđa svart framundan í atvinnumálum leiđsögumanna?

Fagmenntađir leiđsögumenn skiptast í tvo jafnstóra hópa í afstöđu sinni um atvinnuhorfur nćsta sumar, ef marka má niđurstöđur netkönnunar á forsíđu Félags leiđsögumanna.

 

Spurt var hvort fagmenntađir leiđsögumenn hefđu áhyggjur af atvinnumöguleikum nćsta sumar. Fjórđungur ţáttakenda er mjög sammála en fimmtungur er ţví mjög ósammála. Ef tekiđ er miđ af ţeim sem eru "mjög sammála" og "sammála" annars vegar og ţeirra sem eru "ósammála" og "mjög ósammála" hins vegar - ţá eru hóparnir nćr jafnstórir.

Af niđurstöđunum ađ dćma virđist sem leiđsögumenn séu á mjög öndverđri skođun hvađ atvinnumöguleika nćsta sumar varđar.

Niđurstöđur í prósentuhluföllum voru ţessar:

 

ˇ             26 - mjög sammála

ˇ             19 - sammála

ˇ             12 – hvorki né

ˇ             22 – ósammála

ˇ             21 – mjög ósammála

 

Könnuninni svöruđu 123 í opinni skođanakönnun á heimasíđu Félags leiđsögumanna 21. nóvember 2008 til 16. janúar 2009.

 

Heimasíđa Félags leiđsögumanna, smelliđ hér.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband