Upplýsingasíða fyrir ferðamenn
21.3.2010 | 15:18
Til að halda í ferðamenn er nauðsynlegt að veita þeim og ferðaskrifstofum erlendis bestu fáanlegu upplýsingar um náttúruhamfarir.
Fólk sem ekki þekkir aðstæður hér á landi getur haldið að það sé of hættulegt að ferðast til Íslands vegna eldgossins á Fimmvörðuhálsi og þar af leiðandi hætt við ferðina á röngum forsendum.
Upplýsingasíða fyrir ferðamenn og fjölmiðla mundi hjálpa fólki að taka rétta ákvörðun um hvort betra er að vera heima eða ferðast til Íslands.
Þurfum að fylgjast með Kötlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Samgöngur | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
Það þarf að kynna þetta tækifæri fyrir ferðamönnum úti í heimi með réttum og raunsæjum fréttum og staðreyndum!
Það má ekki láta líta út fyrir að þetta sé svona hættulegt sem mér sýnist vera gert í erlendum fjölmiðlum.
Það er munur á að fara varlega, og að gera úlfalda úr mýflugu! Það er ekki hætta þarna núna og það þarf að kynna þá staðreynd vel úti í heimi. M.b.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.3.2010 kl. 18:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.