Vefsjá ágæt fyrir ferðamenn
12.8.2010 | 17:26
Vefsjá fyrir hjólreiðamenn er ágæt sem slík þótt sjálfum þyki mér ekki nauðsynlegt að vita hvað tekur langan tíma að hjóla "Gullna hringinn" - Melaskóli - Hagaskóli - MR, til dæmis.
Væntanlega hefði ýmsir sem ekki þekkja borgina eins vel og ég gagn og gaman af slíkri vefsjá, t.d. erlendir ferðamenn sem gjarna koma með sín egin reiðhjól til landsins.
Ef kostnaðurinn er ekki úr hófi finnst mér í lagi að skoða tillögu Gísla Marteins Baldurssonar borgarfulltrúa.
http://www.reykjavikbiketours.is
Vill láta gera hjólavefsjá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.