Ójöfn samkeppni í gistingu á Suðurnesjum

Bryndís Þorsteinsdóttir, einn af eigendum Hótel Keilis, segir réttilega að samkeppni um framboð á gistingu á svæðinu við Háskólavelli sé ójöfn enda er samkeppnisaðilinn í eigu banka, fjárfestingafélags og þrotabúa fjármálafyrirtækja sem nýta húsin á flugvallasvæðinu fyrir gistingu.

Pennamálið er sama mál, bara annað fyrirtæki.

Það sér hver heilvita maður að þetta er ósanngjarn, en hvað verður gert?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband