Gáleysislegur akstur vandamál í Suđur-Afríku

Ţar sem ég bjó í Suđur-Afríku í um 13 ára skeiđ kemur ţessi frétt mér ekki á óvart. Hinsvegar held ég ađ myndin sem fylgir fréttinni, sem vissulega sýnir smárútu, gefi ekki rétta mynd af smárútum almennt.

Langflestar eru af gerđinni Toyota Hi Ace. Smárútan á myndinni er greinilega frá ađila í ferđaţjónustu sem vćntanlega er notađur til ađ aka erlendum gestum um hin geysifallegu landsvćđi sem eru í landinu. Ţađ er himinn og haf á milli ökutćkja sem notuđ eru í slíkum akstri, og ţeim ökutćkjum sem notuđ eru fyrir almenningssamgöngur og skólaakstur. Og nú tala ég af reynslu.

Myndir af hefđbundnum "smárútum", smelliđ hér.

Og hér.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband