Mannekla og gćđi í háskólastarfi
24.10.2007 | 10:50
Svali H. Björgvinsson bendir á erfiđleika háskólanna ađ manna stöđur á tímum manneklu á vinnumarkađi samfara mikilli fjölgun háskóla og háskólastúdenta og ađ ţessir ţćttir komi niđur á gćđum námsins.
Ég tek undir ţetta međ Svala og bendi á nýútkomna grein eftir Önnu Ólafsdóttur sem tengist umrćđunni um gćđi háskóla. Greinin heitir Change of agents in the contemporary university og fjallar um ýmsar áleitnar spurningar um gćđi háskólakennslu út frá notkun upplýsingatćkninnar.Lesiđ greinina á Netlu Kennaraháskólans, smelliđ hérHćtta á gćđalitlu námi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.