Leiðsögumenn gríðarlega mikilvægir fyrir öryggi ferðamanna

Img_27615_Solheimajokull_sprungaSameiginlegt meginhlutverk allra leiðsögumanna er að tryggja eins og kostur er öryggi sitt og gesta. Í starfi gönguleiðsögumanna vegur þessi þáttur mjög þungt.

Leiðsögn, fræðsla, rötun, félagsskapur, skemmtun, túlkun, tenging við heimamenn og fleira er meðal þess sem leiðsögumenn gera.

Félag leiðsögumanna


mbl.is Leiðsögumaðurinn hvarf ofan í jökulsprungu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Þór Björgvinsson

Herbert, voðalega er uppá þér typpið. Það veit hver sá sem hefur stundað svona ferðamennsku að þetta getur alltaf gerst. Þú ættir kannski að prófa að fara útfyrir Reykjavík áður en þú ferð að dæma menn.

Auðvelt að gagnrýna en erfiðara að framkvæma.

Guðni Þór Björgvinsson, 30.4.2008 kl. 18:58

2 identicon

Herbert,

   Sjálfur var ég á Öræfajökli á laugardaginn, reyndar ekki í sama hóp, en skyggnið þar var fremur lítið þennan dag.  Svo er það annað og ástæða þess að gengið er í línu til að byrja með, en það er að sprungurnar standa ekki endilega gapandi á yfirborðinu.  Heldur geta þær verið huldar snjó og getur hvert skref orðið þér að falli :)

Sigurbjartur Helgason (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 23:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband