Flugvelli lokað vegna eldgoss

Eldgos á Íslandi gæti leitt til mikillar röskunar í flugi til og frá landsins. Afleiðingarnar mundu bitna á flugfélögunum og íslenskri ferðaþjónustu. Lesið nánar um hugmyndir höfundar að aðgerðaráætlun fyrir ferðaþjónustuna í landinu. Smellið hér.

Sjá einnig sjónvarpsfrétt á Vísi.is (kemur á eftir frétt um LÍN) þar sem sagt er frá því að búast megi við fjölgun eldgosa vegna hlýnunar jarðar. Þegar jöklar skreppa saman eins og t.d. Vatnajökull, megi búast við fjölgun eldgosa. Horfið á fréttina.


mbl.is Eldfjall rumskar í Ekvador
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Þetta er áhugaverður punktur. Mér hafði aldrei dottið í hug að einhvern viðbúnað þyrfti á flugvöllum hér vegna eldgosa. Svona er maður stundum sljór.

Steingerður Steinarsdóttir, 18.11.2008 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband