Gilda upplýsingalög eða ekki?

Almenningur og blaðamenn fögnuðu tilkomu upplýsingalaganna. En svo virðist að ýmsar opinberar stofnanir eins og til dæmis Flugstöð Leifs Eiríkssonar þurfi ekki að veita upplýsingar til almennings á grundvelli þessara laga, og nú Orkuveita Reykjavíkur.

Mér finnst ótrúlegt að opinberar stofnanir komist upp með að neita almenningi um upplýsingar á grundvelli þess að einhver hluti stofnananna hefur verið seldur einkaaðilum, jafnvel bara eitt prósent!


mbl.is Launin þola ekki dagsljós
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband