Fuglaskoðun ein stoð ferðaþjónustu

Frábær hugmynd að stofna samtök fyrirtækja í ferðaþjónustu sem sérhæfa sig í að bjóða uppá ferðir til fuglaskoðunar.

Ætla má að þessi stoð ferðaþjónustu komi til með að eflast stórlega á næstu árum og fylla flokk hvalaskoðunarferða, gönguferða á jökli, ofurjeppaferða, vélsleðaferða, hestaferða og svo framvegis.

Ég óska þessum samtökum alls hins besta.

 


mbl.is Mikill áhugi á fuglaskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Fuglaskoðun hefur líka færst mjög í vöxt meðal Íslendinga.  Bretar og Þjóðverjar eru miklir fuglaáhugamenn og við höfum nokkuð margar tegundir sem hafa stórann hluta viðkomandi stofns og einnig nokkrar tegundir sem einungis verpa hér en ekki í öðrum Evrópulöndum t.d. Straumönd og Húsönd.  Mývatn er einstætt og öll fuglabjörgin......Þarna eru mikil tækifæri og ennþá lítið nýtt auðlind, en fuglalíf þarf einnig að vernda og það þarf að halda vel utan um  þá hlið málsins.  Skemmtileg þessi grein þín um hegningarhúsið

Máni Ragnar Svansson, 10.1.2009 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband