Nýsköpun í ferðaþjónustu
26.3.2009 | 08:37
Ráðherra ferðamála á Íslandi ráðstafaði á dögunum 100 milljónum af fé Byggðastofnunar í verkefni tengd ferðaþjónustu. Einkum uppbyggingu við hafnir til móttöku skemmtiferðaskipa og nýsköpun í ferðaþjónustu úti á landi.
Bent hefur verið á að verið sé að slá tvær flugur í einu höggi.
100 milljónir eru litlir fjármunir í samanburði við þær fjárhæðir sem kaupsýslumaðurinn í Finnlandi leggur í eina verslunarmiðstöð.
Ferðaþjónustan sem slík skilar miklum tekjum í ríkissjóð, sbr. hliðarreikningur ferðaþjónustunnar fyrir árið 2006.
Ég fagna að sjálfsögðu öllu sem vel er gert í ferðaþjónustu en kalla eftir auknu fé til úrbóta á viðkomustöðum ferðamanna, t.d. á Geysissvæðinu.
100 milljónir til ferðaþjónustunnar / landsbyggðarinnar árið 2009, smellið hér.
100 milljónir til ferðaþjónustunnar / landsbyggðarinnar árið 2008, smellið hér.
Hyggst smíða nýtt Titanic | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.