Sting uppá að nota Bauhaus bygginguna fyrir fangelsi
16.9.2009 | 13:57
Bauhaus í Reykjavík er nýbyggt stórhýsi sem rúmar nógu marga. Húsið hefur staðið autt frá því það var gert fokhelt í fyrrahaust. Þar er meira að segja tilbúin öryggisgirðing þar sem væntanlegir fangar fá að njóta útiveru og svo er það ekkert mjög langt frá Hólmsheiði.
Auglýst eftir húsnæði undir fangelsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
er það hús ekki fullt af glæsibifreiðum ?
Jón Snæbjörnsson, 16.9.2009 kl. 14:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.